Hjá Batta reynum við hafa úrval verkfæra og smáhluta sem nýtase vel í bátinn. Sem dæmi má þar nefna melspírur, hitahnífa, segltvinna og nálar og seglasaumahanska. Að auki erum við með Vindex vindhana sem príða ætti hvert mastur. Það má búast við að hér bætist ýmislegt við á næstunni. 

Seglaviðgerðir og tógvinna