Seglbátarnir frá RS sailing eru þekktir fyrir góða hönnun og vandað smíð.  RS Sailing býður upp á 20 mismundnadi gerðir af bátum fyrir siglingafólk á öllum aldri.  RS Sailing er leiðandi framleiðandi í kænum og minni kjölbátum. Bátar frá fyrirtækinu eru margverðlaunaði fyrir hönnun og gæði. Má þar m.a. nýjustu bátan frá fyritækinu RS Areo og RS 21.  Báðir bátar hafa þótt framúrskarandi og skrefi framar en sambærilegir bátar.  Nýjasti báturinn frá RS er fyrsti rafmagns rib bátruinn sem vakið hefur mikla athygli hvar sem hann fer. Sjá nánar hér.

Nokkrar tegundir af RS bátum eru til hér á landi og hafa þeir fyrst og fremst verið notaðir til kennslu. Má þar nefna að Siglingaklúbburinn Nökkvi er með RS Tera og Feva bát til notkunnar í starfi sínu en auk þess eru Siglunes í Reykjavik með RS Zest og Quest báta í sínu starfi.

RS FEVA

RS Feva einn vinsælasta tveggjamanna kæna heims. Frábær bátur fyrir unglinga í kennslu og keppni.

Nánar á heimssíðu framleiðanda

RS Zest

RS Zest er frábær kennslubátur. Hátt undir bómuna og mikill burður og nóg pláss fyrir nemendur og leiðbeinanda.

Nánar á heimsíðu framleiðanda 

RS Quest

RS Quest er frábær fjölskyldubátur m.a. í sumarbústaðinn. Stöðugur og skemmtilegur bátur hannaður fyrir Bresku sjóskátana.

Nánar á heimsíðu framleiðanda

RS Aero

RS Aero er bylting í einsmanns kænum. Skrokkurinn vegur aðeins 30 kg og hægt er að fá þrjú mismunandi segl á bátinn.

Nánari á heimsíðu framleiðanda

RS Neo

Neo er ódýr og endingagóð eins manns kæna. Ekkert er þó gefið eftir í siglingaeiginleikum og búnaði. 

Nánar á heimasíðu framleiðanda

RS Tera

Tera er einn vinsælasti barnabáturinn frá RS sailing. Frábær kennlsubátur sem fæst með tveimur gerðum af seglum.

Nánar á heimasíðu framleiðanda

RS 21

RS 21 er nýjasti báturinn frá RS Sailing. 21 feta kjölbátur með frábæra siglingeiginleika. Bátur sem slegið hefur í gegn.

Nánar á heimasíðu framleiðanda

RS Venture SCS

RS Venture SCS er hannaður með siglingar fatlaðra í huga. Auðvelt er að laga hann að mismunandi þörfum fatlaðra einstaklinga.

Nánar á heimasíðu framleiðanda