PSP er leiðandi framleiðandi í límböndum fyrir sjávarumhverfi. Þeir eru hvað þekktastir fyrir seglaviðgerðarlímbönd en úrvalið hjá PSP er einstakt.  Allt frá viðgerðarlímböndum fyrir belgsegl til Kevlar segla.   PSP framleiðir einnig kjafakerlingar (vindvísa) í segl límbanda á reiða til að forðast slit á seglum auk fjölda annar límborða sem koma að gagni um borð. Við hjá Batta höfum einbeitt okkur af helstu límböndum og litum sem þörf er á. Hér fyrir neðan er hluti af því úrvali sem við höfum á boðstólunum.

Kjaftakerlingar

Kjaftakerlingar eða vindvísar rauður og grænn borði fyrir frammsegl og rauðir borðar fyrir stórseglið

Seglaviðgerða teip

Límbönd og bætur fyrir Dacron Kevlar/lamineruð segl og Mylar kænu og seglbrettasegl.

Spinnaker teip

Spinnaker teipið vinsæla. Íslenkir siglingamenn þekkja vel til þessa límbands enda bjargað mörgu belgseglinu hér á landi.

Rig Wrap

Límband til að setja á reiðan þar sem seglin geta nuddast við hann og skemmst. Góð leið til að draga úr núningsskemmdum á dýrum seglum.

Núningsvarnar teip

Núningsvörn á bátinn sem er límd þar sem hætta er á að spottar eða annað geti valdið núningsskaða á yfirborði.

 

Brautar kort

Teiknaðu upp keppnisbrautina á miða og límdu hann þar sem allir sjá. Auðvelt að fjarlægja eftir keppni án þess að skilja eftir sig far.