Vegna þess ástands sem í er í þjóðfélaginu í dag vegna Corona vírusins verður opnunar tími Batta í Sundaborginni mjög óreglulegur. En síminn og tölvupósturinn verða að sjálfsögðu opin og við tökum við pöntunum og fyrirspurnum.